Um stofuna og hvað er í boði

 

Stofan hefur verið starfrækt frá árinu 1996. Stofan er með  8 stöðugildi sjúkraþjálfara, einn móttökuritari og aðstoðamaður sjúkraþjálfara. Stofan sinnir almennri sjúkraþjálfun með áherslu á stoðkerfisvandamál. Meðferðarform eru margvísleg svo sem; þjálfun, liðlosun, hálstog, baktog, hnykkingar, nudd, heitir/kaldir bakstrar, nálastungur, líkamsbeiting og fræðsla.

Opnunartímar:

Mánudagar - fimmtudagar: 8:00 - 17:00
Föstudagar: 8:00 - 16:00